Tortelliniréttur

Hráefni:

  • 1 poki torrelini, (pasta með kjötfyllingu)
  • 200 gr sveppir
  • 2 stk paprika
  • 1 dós ananas
  • 200 gr skinka
  • 1 stk púrrulaukur
  • 2 stk piparostur
  • 1-2 dl rjómi

Aðferð:

  1. Pasta soðið eftir leiðbeiningum á pakka.
  2. Sveppir, paprika, ananas, púrrulaukur og skinka steikt á pönnu.
  3. Piparosturinn bræddur í potti og rjóma bætt saman við.
  4. þegar sósan er hæfilega þykk er öllu blandað saman og borið fram með góðu brauði.