Súkkulaðibitakökur Ásdísar
Hráefni:
- 220 g smjör
- 200 g sykur
- 230 g púðursykur
- 2 stk egg
- 330 g hveiti
- ½ tsk matarsódi
- ½ tsk salt
- 1 bolli kókosmjöl
- 400 g súkkulaði
Aðferð:
- Saxið súkkulaðið, ekki mjög smátt.
- Hrærið smjör,sykur og púðursykur vel.
- Bætið einu eggi í senn út í og hrærið vel á milli.
- Bætið örðum efnum útí og hrærið þar til deigið hefur samlagast vel.
- Látið með teskeið á pappírsklædda plötu. Passið að hafa kökurnar litlar.
- Bakið í miðjum ofni við 150°C blástur eða 165 °C án blásturs í u.þ.b. 12-15 mínútur eða þar til kökurnar er gegnbakaðar.