Pesto

Hráefni:

  • ½ bolli furuhnetur
  • 1 bolli (þéttfullur) fersk basilblöð
  • 2 hvítlauksgeirar mixaðaðir
  • 1 tsk salt
  • ¼ tsk svartur pipar
  • ½ bolli rifinn parmesanostur
  • ca. ½ bolli græn ólívuolía

Aðferð:

  1. Hneturnar muldar í mixara.
  2. Basilblöðin mixuð saman við.
  3. Kryddið.
  4. Blandið ostinum út í.
  5. Olíunni blandað í að síðustu á lægsta hraða.
  6. Setjið á krukkur hellið olíu yfir ef þarf.

Geymið í kæli.

Gott með pasta og brauði