Marinering fyrir grillkjöt a la Lilja Baldvins
Hráefni:
- 1 msk maisolía
- 2 msk soja
- 3 msk sherry
- 1 msk Sykur
- 1 pressað hvítlauksrif
- rifin engifer rót
Aðferð:
- Blandið öllu saman.
- Látið grillkjötið liggja í þessu í nokkrar klukkustundir.
Heimilisfræðivefur GuðrúnarGuðrún Sigurðardóttir