Litrík eggjakaka (úr Gott og gagnlegt 2)
Hráefni:
- 3 egg
- 3 msk kalt vatn
- ¼ tsk salt
- 1/8 græn paprika
- 1/8 rauð paprika
- 2 pylsur
- 30–50 g ostur
- 25 g smjörlíki
Aðferð:
- Egg, vatn og salt þeytt saman í skál.
- Skerið pylsur í þunnar sneiðar.
- Skolið paprikuna og skerið í litla teninga.
- Rífið ostinn.
- Bræðið smjörlíkið á pönnu við vægan hita.
- Steikið pylsusneiðarnar á pönnunni smástund.
- Hellið eggjahrærunni yfir pylsurnar, lækkið strauminn og látið hræruna stífna.