Kryddkaka (Krydderi-kaka) Norðurlandaverkefni
Hráefni:
- 100 g smjörlíki
- 2 dl púðursykur
- 1 stk egg
- 4 dl hveiti
- 1 tsk matarsódi
- 2 tsk kanill
- 1 tsk negull
- ½ tsk kardimommur
- 1½ dl súrmjólk eða mjólk
- ½ dl rúsínur
Aðferð:
- Hrærið smjörlíki og púðursykurinn mjög vel.
- Brjótið eggið í glas og sláið það sundur með gaffli.Bætið því smátt og smátt saman við deigið og hrærið vel á milli.
- Sigtið þurrefnin saman við og bætið rúsínum og (súr)mjólk útí.
- Látið í velsmurt formkökumót.
- Bakið neðarlega í ofni við 175 °C í 30-40 mínútur.