Kransaköku verðlauna smákökur
Hráefni:
- 500 g hrátt marsipan eða bagemarsipan
- 3 eggjahvítur
- 125 g flórsykur
- 100 g blöd núgga
Aðferð:
- Allt hrært í hrærivél þar til deigið er samfellt.
- Látið í sprautupoka og sprautað í litla hringi á pappírsklædda bökunarplötu.
- Skerið blöd núgga í litla bita og setjið inn í hringinn.
- Sprautið marsa ofan á núggað til að búa til fallegan topp á kökurnar.
- Bakað við 225°C í 5-7 mín.