Hjónabandssæla Höllu Guðmumds
Hráefni:
- 1 bolli sykur
- 250 g smjörlíki
- 2 bollar haframjöl
- 2 bollar hveiti
- 1 tsk matarsódi
- sulta
Aðferð:
- Sjörlíkið hrært með sykrinum.
- Hveiti, haframjöli og matarsóda bætt út í.
- 2/3 af deiginu er þrýst niður í smurt form. Sulta af hvaða tegund sem er smurð yfir og síðan er restinni af deiginu stráð yfir.
- Bakað við 175°C í u.þ.b. 15 mín.