Graflax frá Siggu Óla

Hráefni:

  • ca 8 punda lax
  • 4 msk salt
  • 1 msk laukduft
  • ½ msk hvítur pipar
  • 1 tsk fingull
  • 2 tsk dill
  • 3 -4 smátt skorin hvítlauksrif

Aðferð:

  1. Blandað öllu kryddinu saman og stráð yfir flökin.
  2. Pakkað fast saman eins og samloku og geymið í ísskáp í ca 3 sólarhringa.
  3. Hvolfið a.m.k. einu sinni á sólarhring.