Heimilisfræðivefur Guðrúnar
Guðrún Sigurðardóttir
Fljótlegur mexíkóskur réttur
Hráefni:
Reefried beens
Kál og tómatar
soðin mexíkósk hrísgrjón (úr pakka)
Sýrður rjómi (10%)
Rifinn ostur
Salsa sósa
Aðferð:
Þetta er allt sett saman í eldfast mót.
Hitað í ofni, en líka hægt að borða þetta kalt.
Gott að stinga tortilla flögum ofan í eða rífa niður tortilla kökur og borða með.